Fastlega með fyrstu sumarhúsum í hreppnum, byggt á Hofhól og fékk nafnið Hof. Byggt af Jóni Dan Jónssyni frá Efri-Brunnastöðum. Jón og h.k. Dóra voru með græna fingur eins og sést á myndunum.