Skólabíll Brunnastaðaskóla (Suðurkotsskóla) ca 1944. Þetta er annar af tveimur fyrstu skólabílum landsins, hinn var í Ölfusi (Tímaritið Menntamál, 17. árg. 1944, 3. tbl. bls.64 – 66.). Fyrsti skólabíll hreppsins G-272. Bílstjóri Stefán Hallsson kennari. Mjólkurkofi Þórustaða í baksýn.